Veitingastaðirnir
Í Gnoðarvogi færðu fljótlegan hádegisverð í afslöppuðu umhverfi, en í Urðarhvarfi býðst þér lengri máltíð í hlýlegu og smekklegu rými. Sama hvar þú sest, þá eru bragðlaukarnir í forgangi.
Föstudagur 14. nóv
Pönnusteikt Langa með steiktu grænmeti, kartöflumús, súrsaður laukur, steinselja og hollandaise sósu.
Súpa dags: Fennelsúpa
Lamba framparts skankar
Hægeldaðir grísaleggir
Léttreyktar grillaðar og grísasneiðar
Fiskigratín með hollandaise sósu
Sætur Biti og kaffi
Fafafel með steiktu grænmeti, djúpsteiktu smælki, Baba ghanoush og chilli mæjó.
*Látið endilega vita ef þið eruð með óþol eða ofnæmi.
Hádegiseðill
Borin fram með þeyttu smjöri.
Rauðbeðu, kryddjurta og graskers, kemur með grilluðu brauði.
Með gráðostasósu og pikkluðum eldpipar.
Spyrjið þjónin ykkar um nánari upplýsingar.
Hálfur kjúklingur, franskar, kokteilsósa og hrásalat.
Franskar, salat og remúlaði.
Franskar og bearnaise.
Bragðlaukssósa, salat, tómatur, pikkalður laukur, franskar og kokteilsósa.
Kóríander raspur, hrásalat, franskar og jalapeno mæjó.
Klassísk kjötsúpa.
Kvöldseðill
forréttir
Borin fram með þeyttu smjöri.
úrval af okkar helstu forréttum.
Rauðbeðu, kryddjurta og graskers, kemur með grilluðu brauði.
Yuzu og dill vinagretta, piparrót, chermoula, dill og parmesan.
Gulrótamauk með black garlic, pikklaður laukur og piparrót.
Borin fram á blini með yuzu mæjo, pikkluðum lauk, piparrót, rúgbrauði og hrognum.
Borin fram á blini með dill skyri, pikkluðum lauk, piparrót, rúgbrauði og hrognum.
Borin fram með gráðostasósu og pikkluðum eldpipar.
Grafið lambakjöt, graslauks mæjó, sítrónu- rjóma ostur, pikklaður laukur og rúgbrauð.
aðalréttir
Spyrjið þjónin ykkar um nánari upplýsingar.
Seljurótar mauk, blandað grænmeti og laukgljái.
Gulrótar mauk, blandað grænmeti, chermoula og black garlic sósu.
Bragðlaukssósa, salat, tómatar, pikklaður laukur, franskar og kokteilsósa.
Grænkál, grænertu mauk, kasjúhnetur, pikklaður laukur, sveppir, wasabi sesam fræ, franskar og jalapeno mæjó.
Franskar og bearnaise.
Romaine salat, avacado- tahini krem, parmesan, dill vinaigrette, pikklaður laukur, vínber og rauðbeður.
Borin fram með brauði og þeyttu smjöri.
Kóríander panko, heimagert hrásalat, franskar og jalapeno mæjó
eftirréttir
Salt karamella, banana mús og vanillu ís.
Með hindberja sykurpúða og vanillu ís.
Hvítt súkkulaði, yuzu marengs og ástaraldins sorbet.
Spyrjið þjónin ykkar um ís tegundir dagsins.
Hindberja sósa og yuzu marengs.
Úrval af okkar helstu eftirréttum.
Set menu
sósur
grænmeti
Drykkir
bar snarl
Blandaðar ólífur í kryddlegi.
blanda af krydduðum hnetum.
Með kokteilsósu
Með trufflu mæjó og jalapeno mæjó.
Hanastél
Rabarbara líkjör, freyðivín & sódavatn.
Viski, Yuzu, sykur & eggjahvíta.
Vodka, ígulber, hindber, rós & tonic.
Súkkulaði romm, rökvi & bananalíkjör.
Aperol, freyðivín & sódavatn.
St. Germain, freyðivín & sódavatn.
Vodka, engiferöl, lime & bitters.
Dökk romm, engiferöl, lime & bitters.
Whiskey, sítróna, sykur & eggjahvíta.
Gin, lime, sykur & basil.
Vodka, kaffilíkjör & ást.
Gin, Campari & sætur vermouth.
Hugnist þér sérstaakan drykk, spyrjið þjóninn ykkar hvort óskum ykkar gæti verið mætt.
STERKT & LÍKJÖRAR
húsvín
vín
gos og safi
kaffi
Pönnusteikt Langa með steiktu grænmeti, kartöflumús, súrsaður laukur, steinselja og hollandaise sósu.
Fafafel með steiktu grænmeti, djúpsteiktu smælki, Baba ghanoush og chilli mæjó.
með rauðkáli, grænum baunum, smælki og bræddu smjöri.
með rúgbrauði, salati, smælki og smjöri.
með bræddu smjöri, rúgbrauði og smælki.
*Látið endilega vita ef þið eruð með óþol eða ofnæmi.
Skötuhlaðborð Bragðlauka
Opið kl. 11:00-14:00.
Verð 4.990 kr.- á mann.
*AÐEINS Í URÐARHVARFI 4.
Söltuð og kæst
Mikið kæst
Borðapantanir í afgreiðslu eða í síma 767-5775 og á bragdlaukar1@gmail.com
Jólahlaðborð Bragðlauka
Verð 9.990 kr.- á mann.
Bókaðu borð á veislur@bragdlaukar.is eða í síma 767-5775
*AÐEINS Í URÐARHVARFI 4.
Þrjár tegundir af síld
Jólaskinka
Hangikjöt
Reyktur lax
Fennel grafinn lax í piparsósu
Hreindýrabollur
Jóla kæfa með beikoni
Lambalæri
Purusteik
Heimagert rauðkál
Grænar baunir
Pikk nik
Sinnepssósa
Rótargrænmeti
Sætar kartöflur
Uppstúfur
Villisveppasósa
Eplasalat
Rúgbrauð
Laufabrauð
Cumberland sósa
Ferskt salat