Veisluþjónusta
Veislur
Ef góð veisla á að heppnast – þá sjáum við um veitingarnar.
Við bjóðum upp á þrjár veislutillögur fyrir fermingar, giftingar og smáréttaveislur – en auðvitað er hægt að sérsníða allt eftir ykkar þörfum.Við sjáum um matinn og tryggjum að gestirnir fari saddir og sáttir.
Jóla veislur
Jólasnittur
- Naut í karamellu með sætkartöflumús á snittu.
- Grafinn lax á snittu með sinnepssósu.
- Foccacia brauð með kalkún, kalkúnafyllingu og pikkluðu rauðkáli.
- Flatkökur með hangikjöti og rófumús.
- Rúgbrauð með síld og dilli.
- Snitta með hamborgarhrygg, sinnepssósu og sykur káli.
- Kjúklingaspjót með piparrótarsósu.
- Súkkulaðimús með valhnetu mulning og jarðaberjasósu.
- Ris a la mande með karamellusósu.
Verð. 5.500 kr.- á mann.
Miðast við 10 manns.
Borgar fyrir 10 snittur færð 12 snittur.
*Kemur á svörtum einnota bökkum tilbúið til framreiðslu
*Matreiðslumaður fylgir ekki
Miðast við 10 manns.
Borgar fyrir 10 snittur færð 12 snittur.
*Kemur á svörtum einnota bökkum tilbúið til framreiðslu
*Matreiðslumaður fylgir ekki
Litla jólahlaðborðið
Réttir (koma allir saman)
- Tvær tegundir af síld
- Hangikjöt
- Reyktur Lax
- Rauðrófu-fennel grafinn lax í piparsósu
- Hamborgarahryggur
Meðlæti
- Eplasalat
- Laufabrauð
- Rauðkál
- Grænar baunir
- Rúgbrauð
- Smjör
- Uppstúfur
- Jóla rauðvínssósa
- Sykurbrúnaðar kartöflur
Eftirréttur
- Ris Ala Mand
- Berjasósa
Verð 7.990 kr.- á mann.
Miðast við 10 manns eða fleiri.
*Kemur á svörtum einnota bökkum tilbúið til framreiðslu
*Matreiðslumaður fylgir ekki
Miðast við 10 manns eða fleiri.
*Kemur á svörtum einnota bökkum tilbúið til framreiðslu
*Matreiðslumaður fylgir ekki
Stóra jólahlaðborðið
Forréttir
- Þrjár tegundir af síld
- Jólaskinka
- Hangikjöt
- Reyktur lax
- Fennel grafinn lax í piparsósu
- Hreindýrabollur
- Jóla kæfa með beikoni
Heitt transerað:
- Lambalæri
- Purusteik
Meðlæti
- Heimagert rauðkál
- Grænar baunir
- Pikk nik
- Sinnepssósa
- Rótargrænmeti
- Sætar kartöflur
- Uppstúfur
- Villisveppasósa
- Eplasalat
- Rúgbrauð
- Laufabrauð
- Cumberland sósa
- Ferskt salat
Eftirréttir
- Marengsbomba
- Frönsk súkkulaðikaka
- Ris ala mand
- Karamellusósa
Verð 9.990 kr.- á mann.
Miðast við 50 manns eða fleiri.
*Matreiðslumaður fylgir með sem transerar
Miðast við 50 manns eða fleiri.
*Matreiðslumaður fylgir með sem transerar
Afmælis/Útskriftar veislur
Útskriftarveisla #1
- Mini hamborgarar með chili majónesi
- Kjúklingaspjót með basil mayo
- Naut og bernaise snitta
- Kjúklinga taco (Sýrður laukur, avokadó, pico de gallo, kóríander.)
- Rækju taco (Mango salsa, sýrður laukur, kóríander, stökkur shallot.)
- Tigerballs (Beikon, hrísgrjón, ostur, kimchee, kimchee sósa.)
- Humar mini borgari (Mango-jalapeno sósa, Hot sauce, kóríander)
- Jalapeno poppers
- Torpedo rækja með sweet chili-kókos sósu
Verð á mann 5.490 kr
*Kemur tilbúið á bakka beint á veisluborðið
*Kemur tilbúið á bakka beint á veisluborðið
Útskriftarveisla #2
- Grillaðar lambalundir að hætti marokkó
- Geitaostur og daðla vafin í hráskinku
- Humar á blómkáls kremi með fræblöndu og graslauk
- Nautalundir í karamellu á spjóti
- Kjúklingaspjót með gúrku-lime dressingu
- Snitta með foie gras og villisveppa ragu
- Laxa tartar með wasabi kremi
- Andaconfit á snittu með karamelluðum gráfíkjum
- Snitta með reyktum lax og sinnepssósu
Verð á mann 6.490 kr
*Kemur tilbúið á bakka beint á veisluborðið
*Kemur tilbúið á bakka beint á veisluborðið
TACOveisla
- Barbacoa nauta taco (Laukur, lime, kóríander)
- Kjúklinga taco (Pico del gallo, avokadó, kóríander)
- Rækju taco (Mango salsa, sýrður laukur, stökkur shallot)
- Pulled pork taco (Ananas salsa, rauðlaukur, kóríander)
- Vegan taco (Avokadó, mango salsa, sýrður laukur, stökkur shallot)
- Lamba taco (birria) (Laukur, kóríander, stökkur shallot)
- Humar taco (Mango salsa, hot sauce, kóríander)
Verð 5.500.-kr á mann
steikarveisla naut #1
- Grilluð nautalund
- Blandað grænmeti (sveppir, rauðlaukur, brokkolíni, paprika)
- Bernaise sósa
- Trufflu smælki
- Grískt salat
Verð 5.500.-kr á mann
* Með matreiðslu manni 6.500 kr á mann
* Með matreiðslu manni 6.500 kr á mann
steikarveisla Lamb #2
- Grilluð lambalæri
- Blandað rótargrænmeti (gulbeður, gulrætur, nípa, seljurót)
- Bernaise sósa eða villisveppasósa
- Chimichurri smælki
- Sesar salat
Verð 5.500.-kr á mann
* Með matreiðslu manni 6.500 kr á mann
* Með matreiðslu manni 6.500 kr á mann
steikarveisla kalkúnn #3
- Grilluð kalkúnabringa
- Epla fylling (“stuffing” til hliðar)
- Blandað grænmeti (Sveppir, nípa, brokkolíni, paprika, sýrður laukur)
- Villisveppasósa eða cumberland sósa
- Sætar kartöflur
- Cobb salat
Verð 5.500.-kr á mann
* Með matreiðslu manni 6.500 kr á mann
* Með matreiðslu manni 6.500 kr á mann
grænkeraveisla
- Grillað toppkál með misó.
- Grillaðir tómatar með basil mayo á grilluðu súrdeigsbrauði.
- Rauðrófu tartar með balsamik og sólselju á grilluðu súrdeigsbrauði.
- Saltbökuð og grilluð seljurótar þynnur (í “carpaccio” stíl) með túrmerik-sítrónu mayo og rúsínusalsa.
- Villisveppa Arincini með basil mayo.
- Mini portobello borgari með ponzu, trufflumayo og karamelluðum gráfíkjum.
- Innbökuð sæt kartafla með hlynsírópi og chilli.
- Gulrótar og valhnetukaka
Verð 4.100.-kr á mann
*Kemur tilbúið á svörtum veislubökkum
*Enginn kokkur
*Kemur tilbúið á svörtum veislubökkum
*Enginn kokkur
afmælisveisla
- Mozzarella stangir með marinarasósu
- Torpedo rækjur með sweet chili sósu
- Mini hamborgarar með lauksultu og osti.
- Jalapeno poppers
- Buffaló kjúklingalundir
- Djúpsteikt gyoza með hot sauce
- Charcuterie platti (Hráskinka, mortadella, chorizo, brie ostur, grillað súrdeigsbrauð.Ólífur, Balsamik gljáður perlulaukur.)
Verð 3.300.-kr á mann
*Kemur tilbúið á bakka beint á veisluborðið
*Kemur tilbúið á bakka beint á veisluborðið
Árshátiðir
Smáréttaveisla
- Mini hamborgarar með chili majónesi
- Humar á blómkálsmauki með trufflum og graslauk
- Kjúklingaspjót með hvítlaukssósu
- Beikonvafðar döðlur með sweet chili sósu á salatbeði
- Snitta með chili- rjómaostakjúkling, klettasalati og ferskum parmesanost
- Risarækjur á spjóti með mangó-jalapenosósu
- Frönsk súkkulaðikaka með jarðarberjum
Verð á mann 4.190 kr
Grænkeravænn smáréttaseðill
- Grillað toppkál með misó.
- Grillaðir tómatar með basilmayo á grilluðu súrdeigsbrauði.
- Rauðrófutartar með balsamik, sólselju á grilluðu súrdeigsbrauði.
- Saltbökuð og grilluð seljurótaþynnur(“carpaccio” stíl) með túrmerik-sítrónu mayo og rúsínusalsa.
- Villisveppa Arincini með basilmayo.
- Mini portobelloborgari með ponzu ,trufflumayo og karamelluðum gráfíkjum.
- Innbökuð sæt kartafla með hlynsírópi og chilli.
- Gulrótar og valhnetukaka
Verð á mann 4.100 kr
*Kemur tilbúið á svörtum veislubökkum
*Enginn kokkur
*Kemur tilbúið á svörtum veislubökkum
*Enginn kokkur
3ja rétta seðill #1
Forréttur
- Lambatartar með villtum íslenskum jurtum feta tazikikrem og sýrðum rauðlauk ásamt grilluðu súrdeigs brauðteningum.Toppað með spicy fræmixi.
Aðalréttur
- Grilluð nautalund með flauelsmjúkum kartöflum og parmesan, brúnað laukkrem, steikt blaðkál með rifnum osti og nautasoðgljái.
Eftirréttur
- Toffee Gochugang brownie (Með skyrkremi.)
Verð á mann 10.990kr
*Miðast við 40 manns í okkar fallega sal í Urðarhvarfi 4
*Miðast við 40 manns í okkar fallega sal í Urðarhvarfi 4
3ja rétta seðill #2
Forréttur
- Grafinn og reyktur lax með epla - hnúðkáls remó, wasabi með epla og dill viniagrettu.Toppað með kryddjurtum.
Aðalréttur
- Steikt Lambaribeye með röstí kartöflu, mísó grillað kál , brúnað seljurótarkrem,Sýrður skarlottulaukur og sítrónublóðbergsgljái.
Eftirréttur
- Karamellu Súkkulaðimús Með lakkrísbitum og ástarald sósu.
Verð á mann 10.990kr
*Miðast við 40 manns í okkar fallega sal í Urðarhvarfi 4
*Miðast við 40 manns í okkar fallega sal í Urðarhvarfi 4
3ja rétta seðill #3
Forréttur
- Steiktur humarhali með jarðskokkakremiSýrðu fennelsalat með túrmerik,krydduð epli, grænt aspas veloté.Toppað með mjölbananakrisp með chilli.
Aðalréttur
- Steikt Andabringa með rauðrófu “toffee”Sæt kartöflukremi, grillaður aspas, sýrð rauðrófu hreðka og Kjúklinga - madeira soðgljái.
Eftirréttur
- Gulrótarkaka Með bökuðu hvítsúkkulaðikremi.
Verð á mann 11.990kr
*miðast við 40 manns í okkar fallega sal í Urðarhvarfi 4
*miðast við 40 manns í okkar fallega sal í Urðarhvarfi 4
fermingar
Fermingarveisla #1
- Kjúklingaspjót m/ hvítlaukssósu
- Kjúklingaspjót mexíkó m/agúrku- limedressingu
- Mini hamborgarar m/ chilli majónes
- Brauðréttur m/ skinku, sveppum og aspas
- Falafel bollur á spjóti m/tómat-basilsósu
- Súkkulaði soufflé
- Súrdeigsbrauð með hummus, tapenade og pestó
Verð 4,490.-kr á mann (Miðast við 50 manns eða fleiri)
Fermingarveisla #2
- Kjúklingaspjót m/ mango- jalapenosósu
- Buffalovængir m/ gráðostasósu
- Risarækjur á spjóti m/ sweet chili sósu
- Mini pizzur m/ pepperoni, fersku basil og parmesan
- Focaccia brauð fyllt með karamelluðu nautakjöti, sætum kartöflum, dijon majónesi og klettasalati
- Baguette fyllt m/ rjómaostakjúklingamauki, ferskri basil, tómat og parmesan
- Súrdeigsbrauð með hummus, tapenade og pestó
- Frönsk súkkulaðikaka með vanilluís
Verð 4,990.-kr á mann (Miðast við 50 manns eða fleiri)
Fermingarveisla #3
- Humar á blómkálsmauki m/ trufflu og graslauk
- Nautalund í karamelluhjúp m/ sætkartöflumauki á snittu
- Risarækjur á spjóti m/ mangó-jalapenosósu
- Kjúklingaspjót m/ hvítlaukssósu
- Andalæraconfit á snittu m/graskersmauki og gráfíkjum
- Snitta með heitreyktum laxi, sultuðum lauk og sætri sinnepssósu
- Camembert m/ rifsberjahlaupi og vínberjum
- Frönsk súkkulaðikaka m/ jarðarberjum
- Blandaðar Makkarónur
- Krabbasalat á snittu með avocado og kóriander
- Súrdeigsbrauð með hummus, tapenade og pestó
Verð 5.890.-kr á mann (Miðast við 50 manns eða fleiri)
Giftingar
Giftingarveisla #1
Forréttir
- Hvítlauks kjúklingaspjót með hvítlaukssós
- Snitta með heitreyktum laxi, sultuðum lauk og sætri sinnepssósu.
- Humar á blómkálsmauki með trufflu og graslauk.
- Tapas snitta með nautakjöti í karamellu með sætkartöflumùs og ruccola.
- Beikon vafin hörpuskel með döðlumauki
- 4 tegundir af brauði.
- Hummus, tapenade og pestó
Aðalréttir
- Hægeldað lambalæri marinerað í smjöri og sítrónu
- Salviu og smjör bakaðar kalkúnabringur
Meðlæti
- Appelsínubakaðar-sætar kartöflur
- Rósmarín steikt kartöflusmælki
- Gljáð rótargrænmeti
- Villisveppasósa
Verð 5,790.-kr á mann (Miðast við 50 manns eða fleiri)
Giftingarveisla #2
Forréttir
- Saltfiskur að hætti Spánverja.
- Humarsalat með beikoni, tómötum, brauðteningum, rauðri papriku og pestódressingu.
- Beikonvaðvar döðlur með sweet chili sósu á salatbeði.
- Basil-hvítlauksmarineraðar kjúklingalundir á spjóti.
- 4 tegundir af brauði.
- Hummus, tapenade og pestó
- Hvítlaukssósa.
Aðalréttir
- Grillaðar kalkúnabringur.
- Steikt marinerað lambalæri.
Meðlæti
- Villisveppa-sinnepssósa
- Rauðvínssósu
- (Rösti) sætar kartöflur og venjulegar eldaðar saman upp úr rósmarin og hvítlauk.
- Steikt grænmeti.
- Ferskt salat með fetaosti, tómötum og agúrku. (Látum brauð og dressingar fylgja áfram).
Kvöldsnarl
- Mini hamborgarar með osti
Verð 6.190.-kr á mann (Miðast við 50 manns eða fleiri)
Smáréttaveislur
Smáréttaveisla #1
- Mini hamborgarar með chili majónesi
- Humar á blómkálsmauki með trufflum og graslauk
- Kjúklingaspjót með hvítlaukssósu
- Beikonvafðar döðlur með sweet chili sósu á salatbeði
- Snitta með chili- rjómaostakjúkling, klettasalati og ferskum parmesanost
- Risarækjur á spjóti með mangó-jalapenosósu
- Frönsk súkkulaðikaka með jarðarberjum
Verð 4.190.-kr á mann (Miðast við 50 manns eða fleiri)
Smáréttaveisla #2
- Kjúklingaspjót mexikó með agúrku-lime dressingu
- Snitta með heitreyktum laxi sultuðum lauk og sætri sinnepssósu
- Snitta með andaconfit, graskersmauki og gráfíkjum
- Laxatartar á snitt með sultuðu engifer og wasabikremi
- Tapas snitta með nautakjöti í karamellu með sætkartöflumús og klettasalati
- Krabbasalat á snittu með avocado og kóriander
- Camembert með rifsberjahlaupi og vínberjum
- Fylltar vatnsdeigsbollur með vanillukremi
- Frönsk súkkulaðikaka með jarðarberjum
Verð 4,490.-kr á mann (Miðast við 50 manns eða fleiri)
Smáréttaveisla #3
- Grillaðar lambalundir á spjóti að hætti marokkóbúa
- Hráskinka með geitaosti og döðlum
- Humar á blómkálsmauki með trufflum og graslauk
- Nautalundir í karamellu á spjóti
- Beikonvafin hörpuskel með döðlumauki
- Kjúklingaspjót með agúrku-lime dressingu
- Snitta með foie gras og villisveppa ragú
- Laxatartar með wasabi-kremi og sultuðum engifer
- Anda-confit á snittu með graskersmauki og gráfíkjum
- Snitta með heitreyktum lax, sultuðum lauk og sætri sinnepssósu
- Súrdeigsbrauð með hummus, tapenade og pestó
- Blandaðar Makkarónur
- Frönsk súkkulaðikaka með jarðarberjum
Verð 7.790.-kr á mann (Miðast við 50 manns eða fleiri)







Panta mat
Hvernig virkar þetta?
01
Veldu það sem hentar
Skoðaðu matseðilinn okkar og veldu úr rétti dagsins, salatskálum eða sérsniðnum lausnum fyrir ykkar starfsfólk.
02
Pantaðu með fyrirvara
Pantaðu eftir þörfum eða komdu í áskrift. Við þurfum að fá pöntunina að minnsta kosti 48 tímum fyrir afhendingu.
03
Fáðu matinn beint í hendurnar
Við sjáum um að elda, pakka og afhenda – ferskt, bragðgott og tilbúið á réttum tíma.